Monday, April 28, 2008

"Bat out of Hellvar" Album of the 17. Week

Vika nr. 17 (28.04.2008)
Hellvar - Batt Out of Hellvar
Íslenska hljómsveitin Hellvar hefur sent frá sér sína fyrstu plötu sem ber heitið Batt Out Of Hellvar. Platan inniheldur lög eftir sveitina sem nú er stödd í Kína til að breiða út fagnaðarerindi íslenskrar tónlistar. Platan kemur út á vegum Kimi Records sem hefur verið öflugt í útgáfumálum undanfarin misseri. Lög af plötunni verða leikinn í allan dag á klukkutíma fresti auk þess sem eintök af plötunni verða gefin hlustendum.
Source:
www.ruv.is/heim/vefir/poppland/plotur

Heiða blogg #1: Hellvar og Vicky Pollard á leið til Kína

Hellvar og Vicky Pollard lentu í London um hádegisbil í dag, mánudag 28.04. Eitt flug af tveimur búið á leið okkar til Kína, og því má segja að við séum ,,hálfnuð", eins og Sverrir bassaleikari Hellvar benti á, með smá slettu af kaldhæðni. Helmingur hópsins skrapp niður í miðbæ Lundúna til að hitta Kerrang-fólk og fríka út í stórborginni, en ellilífeyrisþegar hópsins, Sverrir, Elvar og Heiða, urðu eftir til að taka hljóðlátara útfrík á Heathrow. Við fórum á pöbbinn og fengum okkur egg og beikon og Cider-drink, eins og sæmir hér, og svo er bara að bíða til klukkan 6 í kvöld þegar byrjað er að tékka inn í Kinaflugið. Það fer klukkan 9, og komutími í Peking er 11 stundum síðar. Þess má geta að Elvar og Sverrir eru með testasterónið í lágmarki þar sem þeir státa nú báðir svörtum stuðningsnælonsokkum, sem fá rödd þeirra til að hækka ískyggilega....Þar til í Kína...
Heiða
Source:
www.ruv.is/poppland

Sunday, April 27, 2008

Hellvar "Nowhere" Live @ Kastljós


Hellvar performed the song "Nowhere" of their Debut Album "Bat out of Hellvar"
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4365660/4
Ragnheiður Eiríksdóttir, Elvar Geir Sævarsson, Sverrir Ásmundsson og Smári Guðmundsson skipa hljómsveitina Hellvar sem gaf nýverið út plötuna Bat out of Hellvar. Þau ásamt hljómsveitinni Vicky Pollard munu leika á tónlistarhátíð í Kína í næstu viku og af því tilefni verða styrktartónleikar á Paddy´s næsta miðvikudagskvöld. Hellvar ætlar nú að flytja okkur lagið "Nowhere".

Hellvar's "Give me gold", "Ice Cream Drum Machine" & "Kjaftaedi" on Australian Playlist of Fat Planet

Fat Planet
FBi 94.5FM PLAYLIST
3. April 2008
- BOYS NOIZE & Down (Siriusmo vs Boys Noize Mix) [Germany]- MOCHIPET Hope Again (feat. Mykah9 & Taiwankid) [Taiwan]- DIRTSMAN VS MISSY ELLIOTT Get Impeccable (The Heatwave Refix) [Jamaica / U.S.]- BURAKA SOM SISTEMA Yah! (Cosmic Mix) [Portugal]- DJ CHEEKSTA & SIZZLA Baby (T2 Remix) [England / Jamaica]- DJ VIPS Jind Mahi (Remix) [Scotland]- NOVA Arek Malang Kudu Seneng (feat. MC SBY & Sven Simulacrum) [Indonesia]- HELLVAR Give Me Gold [Iceland]- BELL It’s Oh So Quiet [Russia]- EL GUINCHO Cover Me [Spain]- GENERAL ELEKTRIKS Death Of An 80s Limo (feat. Beans) [France]- ELDEE THE DON I Go Yarn [Nigeria]- MARCELO FABIAN Pijama Party [Argentina]

20. February 2008
- DON OMAR Salio El Sol (Diplo Favela Remix feat. Deize Tigrona) [Puerto Rico]- GIPSY.CZ Seven Eight [Czech Republic]- SHANTEL FEAT. BINDER & KRIEGLSTEIN Pietons (Bucovina Dub) [Germany / Austria]- GYPSY DUB SOUND SYSTEM Skankocek [Australia]- DJ DISSE Break On Through [Denmark] *- EL HIJO DE LA CUMBIA La Mara Tomaza [Argentina]- DHARMA BURNS Guittaritmia [Peru]- HELLVAR Ice Cream Drum Machine [Iceland]- DJ BRASCO FEAT. DECLAIME & GEORGIA ANNE MULDROW Robin Hood Theory [France / U.S.]- AMON TOBIN Kitchen Sink (Sixtoo Remix) [Brazil]- LULU ROGUE Bless You [Denmark] *- AKIRA KOSEMURA It’s On Everything [Japan]- LITTLE DRAGON Twice [Sweden]- KIM HIORTHOY Goodbye To Song [Norway]

30. January 2008
ICELAND SESSION
Guest Selector: Stuart Rodgers - OLAF ARNALDS Klara [Iceland]- BENNI HEMM HEMM Fridkjofur Og Ingibjorg [Iceland]- MR SILLA & MONGOOSE Organ Deviltry [Iceland]- BORKO Ding Dong Kingdom [Iceland]- HELLVAR Kjaftaedi [Iceland]- FM BELFAST Synthia [Iceland]

Abbababb! @ Aldrei for ég sudur

Sun, Ski, Snow & Rock'n'Roll
Abbababb! @ Aldrei fór ég suður Festival
Dr. Gunni, Elvar & Heida on stage @ IsafjördurSource of the Photographs: http://sveinborg.smugmug.com

Monday, April 21, 2008

Review of "Bat out of Hellvar" Album in Grapevine # 4 (2008)


Bat out of Hellvar
Hellvar draws its name from a of husband-wife duo Heiða and Elvar, who formed the band as a folk duo some four years ago but have now added two new members and become an electro-rock band. It is a hit and miss effort. The album tops early, there is a great instrumental song called Insomnia and the album’s best song, 11 Types, follows. Give me Gold is another song that helps the effort, but on the whole, the electro – rock mix fails to produce a very exciting record. There is a lot of things to like, almost every song has elements that sound exciting, but the complete product still falls short of being exciting. Sveinn Birkir Björnsson SBB

Thursday, April 10, 2008

Unun "Einkalif" (Private Life) Video

Unun Video for the title song of the movie"Einkalif" featuring Heida with mohawk
http://www.youtube.com/watch?v=aiTcdEviA78

Wednesday, April 02, 2008

Heida Pönk @ Grand Rokk 2008

Heida @ Pönk Night @ Grand Rokk Venue, Reykjavik, 2008

Hellvar on stage with RASS !?

Hellvar (and Rass?) on stage @ Aldrei for eg sudur 2008