The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Tuesday, January 13, 2009

Christmas Song by Heiða og Guffi: "Kertaljós á jólanátt"

Jólalag um yfirdrátt
Söngkonan Heiða og Guffi, gítarleikari For a Minor Reflection, hafa gefið út jólalagið Kertaljós á jólanátt. Fyrir tveimur árum sameinuðust þau um að búa til jólalag en það lá í dvala þangað til ákveðið var að taka það upp fyrir þessi jól.
Þótt lagið sé samið árið 2006 á toppi góðærisins á það vel við í dag, enda er sungið um að allir fái yfirdrátt í viðlaginu.
Heiða hefur sungið með hljómsveitunum Unun og Hellvar. Einnig hefur hún tekið þátt í undankeppnum Eurovision hér á landi. Hljómsveit Guffa, For a Minor Reflection, gaf út frumraun sína Reistu þig við, sólin er komin á loft, undir lok síðasta árs og fékk hún góðar viðtökur.
Source: Visir
Song recorded @ Stúdíó Kanavöllur, Skógarbraut 926, with help of Elvar

No comments: