The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Monday, April 28, 2008

"Bat out of Hellvar" Album of the 17. Week

Vika nr. 17 (28.04.2008)
Hellvar - Batt Out of Hellvar
Íslenska hljómsveitin Hellvar hefur sent frá sér sína fyrstu plötu sem ber heitið Batt Out Of Hellvar. Platan inniheldur lög eftir sveitina sem nú er stödd í Kína til að breiða út fagnaðarerindi íslenskrar tónlistar. Platan kemur út á vegum Kimi Records sem hefur verið öflugt í útgáfumálum undanfarin misseri. Lög af plötunni verða leikinn í allan dag á klukkutíma fresti auk þess sem eintök af plötunni verða gefin hlustendum.
Source:
www.ruv.is/heim/vefir/poppland/plotur

Heiða blogg #1: Hellvar og Vicky Pollard á leið til Kína

Hellvar og Vicky Pollard lentu í London um hádegisbil í dag, mánudag 28.04. Eitt flug af tveimur búið á leið okkar til Kína, og því má segja að við séum ,,hálfnuð", eins og Sverrir bassaleikari Hellvar benti á, með smá slettu af kaldhæðni. Helmingur hópsins skrapp niður í miðbæ Lundúna til að hitta Kerrang-fólk og fríka út í stórborginni, en ellilífeyrisþegar hópsins, Sverrir, Elvar og Heiða, urðu eftir til að taka hljóðlátara útfrík á Heathrow. Við fórum á pöbbinn og fengum okkur egg og beikon og Cider-drink, eins og sæmir hér, og svo er bara að bíða til klukkan 6 í kvöld þegar byrjað er að tékka inn í Kinaflugið. Það fer klukkan 9, og komutími í Peking er 11 stundum síðar. Þess má geta að Elvar og Sverrir eru með testasterónið í lágmarki þar sem þeir státa nú báðir svörtum stuðningsnælonsokkum, sem fá rödd þeirra til að hækka ískyggilega....Þar til í Kína...
Heiða
Source:
www.ruv.is/poppland

Sunday, April 27, 2008

Hellvar "Nowhere" Live @ Kastljós


Hellvar performed the song "Nowhere" of their Debut Album "Bat out of Hellvar"
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4365660/4
Ragnheiður Eiríksdóttir, Elvar Geir Sævarsson, Sverrir Ásmundsson og Smári Guðmundsson skipa hljómsveitina Hellvar sem gaf nýverið út plötuna Bat out of Hellvar. Þau ásamt hljómsveitinni Vicky Pollard munu leika á tónlistarhátíð í Kína í næstu viku og af því tilefni verða styrktartónleikar á Paddy´s næsta miðvikudagskvöld. Hellvar ætlar nú að flytja okkur lagið "Nowhere".

Saturday, April 26, 2008

Unun & Páll Óskar "Ástin lifir að eilífu"

Unun & Páll Óskar
"Ástin lifir að eilífu"
http://www.youtube.com/watch?v=xdcBIlPXzjM

http://this.is/unun

Hellvar's "Give me gold", "Ice Cream Drum Machine" & "Kjaftaedi" on Australian Playlist of Fat Planet

Fat Planet
FBi 94.5FM PLAYLIST
3. April 2008
- BOYS NOIZE & Down (Siriusmo vs Boys Noize Mix) [Germany]- MOCHIPET Hope Again (feat. Mykah9 & Taiwankid) [Taiwan]- DIRTSMAN VS MISSY ELLIOTT Get Impeccable (The Heatwave Refix) [Jamaica / U.S.]- BURAKA SOM SISTEMA Yah! (Cosmic Mix) [Portugal]- DJ CHEEKSTA & SIZZLA Baby (T2 Remix) [England / Jamaica]- DJ VIPS Jind Mahi (Remix) [Scotland]- NOVA Arek Malang Kudu Seneng (feat. MC SBY & Sven Simulacrum) [Indonesia]- HELLVAR Give Me Gold [Iceland]- BELL It’s Oh So Quiet [Russia]- EL GUINCHO Cover Me [Spain]- GENERAL ELEKTRIKS Death Of An 80s Limo (feat. Beans) [France]- ELDEE THE DON I Go Yarn [Nigeria]- MARCELO FABIAN Pijama Party [Argentina]

20. February 2008
- DON OMAR Salio El Sol (Diplo Favela Remix feat. Deize Tigrona) [Puerto Rico]- GIPSY.CZ Seven Eight [Czech Republic]- SHANTEL FEAT. BINDER & KRIEGLSTEIN Pietons (Bucovina Dub) [Germany / Austria]- GYPSY DUB SOUND SYSTEM Skankocek [Australia]- DJ DISSE Break On Through [Denmark] *- EL HIJO DE LA CUMBIA La Mara Tomaza [Argentina]- DHARMA BURNS Guittaritmia [Peru]- HELLVAR Ice Cream Drum Machine [Iceland]- DJ BRASCO FEAT. DECLAIME & GEORGIA ANNE MULDROW Robin Hood Theory [France / U.S.]- AMON TOBIN Kitchen Sink (Sixtoo Remix) [Brazil]- LULU ROGUE Bless You [Denmark] *- AKIRA KOSEMURA It’s On Everything [Japan]- LITTLE DRAGON Twice [Sweden]- KIM HIORTHOY Goodbye To Song [Norway]

30. January 2008
ICELAND SESSION
Guest Selector: Stuart Rodgers - OLAF ARNALDS Klara [Iceland]- BENNI HEMM HEMM Fridkjofur Og Ingibjorg [Iceland]- MR SILLA & MONGOOSE Organ Deviltry [Iceland]- BORKO Ding Dong Kingdom [Iceland]- HELLVAR Kjaftaedi [Iceland]- FM BELFAST Synthia [Iceland]

Abbababb! @ Aldrei for ég sudur

Sun, Ski, Snow & Rock'n'Roll
Abbababb! @ Aldrei fór ég suður Festival
Dr. Gunni, Elvar & Heida on stage @ IsafjördurSource of the Photographs: http://sveinborg.smugmug.com

Monday, April 21, 2008

Review of "Bat out of Hellvar" Album in Grapevine # 4 (2008)


Bat out of Hellvar
Hellvar draws its name from a of husband-wife duo Heiða and Elvar, who formed the band as a folk duo some four years ago but have now added two new members and become an electro-rock band. It is a hit and miss effort. The album tops early, there is a great instrumental song called Insomnia and the album’s best song, 11 Types, follows. Give me Gold is another song that helps the effort, but on the whole, the electro – rock mix fails to produce a very exciting record. There is a lot of things to like, almost every song has elements that sound exciting, but the complete product still falls short of being exciting. Sveinn Birkir Björnsson SBB