The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Friday, November 30, 2007

Dr. Gunni Topp 5: Ice Cream Drum Machine - Hellvar or Enya on Cover ???

Does the cover of the Bat out of Hellvar Album looks like an Enya Album?
Hellvar
Bat out of Hellvar er komin út, fyrsta plata Hellvars. Ég sagði Heiðu að umslagið væri alveg eins og eitthvað með Enyu og henni fannst það alls ekkert sniðugt. Það var reyndar það eina sem ég gat sagt neikvætt um þessa plötu því hún er alveg þrusugóð (og auðvitað ekkert í anda Enyu). Ellefu lög mynda sterka og skemmtilega heild, dáldið súrsaða á köflum og hnausþykka, og það er alveg gráupplagt að láta þetta liggja lengi í bleyti í ipoddinum eða winampinum. Ein albesta ísl-enska plata ársins! Allir út í búð!
Everybody to the shop to buy this album !
Or look at Label Website: www.kimirecords.net
Source:
http://this.is/drgunni

No comments: