Top 5 Best Albums ever made in Iceland
According to Heida Eiriksdottir in TV program Kastljos (Spotlight) (RUV)
http://www.youtube.com/watch?v=xZhCY0nrCSU
The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste
Sunday, December 30, 2007
Sunday, December 23, 2007
Heiða in Grapevine Issue 1 (2004)
Top 8 Icelandic Albums by Heiða
Published in Grapevine: Issue 1, May, 2004 www.grapevine.is
Here you go: The list we’ve all been waiting for. The eight best Icelandic albums of all time (the order is the order of the day, and it might have been different another day.)
Countdown:
8. Múm - Summer make good (2004). Minimal pop, makes you feel good.
7. Gunnar Þórðarson - Gunnar Þórðarson (1975). Sounds like a mixture of Stevie Wonder, Beach Boys and Beck.
6. Sagtmóðigur - Plata (1998). Great Icelandic punk.
5. Olympia - Olympia (1994). Epic Electrometalpunk. Before their time.
4. Reptile - Fame and fossils (1990). Sweet eccentric girl-pop.
3. Bless - Melting (1989). Go check it out, it’s outstanding!
2. Purrkur Pillnikk - Googooplex (1982). My favourite band in the world! Featuring Einar Örn, of later Sugarcubes fame.
and the winner is...
1. Hljómar - Hljómar (1968)
The Songs
1.Sandgerður (A Girl From Sandgerði)
2. Ástarsæla (Love Ecstasy)
3. Ég elska alla (I Love Everybody)
4. Lífsgleði (Life Happiness)
5. Er hann birtist (When He Appears)
6. Saga dæmda mannsins (The Story Of The Outlaw)
7. Dansaðu við mig (Dance With Me)
8. Ég mun fela öll mín tár (I Will Hide All My Tears)
9. Vertu kyrr (Stay)
10. Að kvöldi dags (In The Evening)
11. Ég er þreytt á þér (I Am Tired Of You)
12. Regn óréttlætisins (The Rain Of Injustice)
Hljómar is one of the best bands to come from Iceland. They were the country´s biggest band in the sixties and the seventies, and sometimes called “the Icelandic Beatles”. But I think they’ve got a fair share of uniqueness, and deserve to be remembered for this masterpiece. The album has 12 songs, the A-side (first 6 songs) are written by Gunnar Þórðarson, whose first solo album also made my list, in 7th place. The songs are a mixture of hippy-rock and beautiful melodies, with harmonies and orchestral arrangements straight from heaven! The remaining 6 songs are Icelandic cover versions of songs like “Crying in the Rain” by Carole King, “Since You’ve Been Gone” by Aretha Franklin/Ted White and “Window Of The World” by Burt Bacharach. Hljómar manage to alter these songs, and make them into something entirely their own.
There is a slight Crosby, Stills, Nash and Young feeling about this album, because nearly all of the songs have amazing vocal harmonies, and build around the voices. There were four regulars in Hljómar, but the fifth member on this album was a American/Icelandic girl called Shady Owens. She is, in my opinion, the best female vocalist ever to sing in Icelandic. It is beyond me why she is not a multi-millionaire today, but she moved to England and continued to sing backing vocals for many artists after her contribution to Icelandic rock music. Her American accent in the Icelandic language is still unmatched, and absolutely charming and irresistible. Song number 6 is the highlight of side A, with a Velvet Underground-y tambourine and classical guitars, and psychedelic backing vocals. Songs 8, 11, and 12 are all more than perfect.
On the whole, an Icelandic masterpiece, not to be missed!
Heiða first came before the public eye with band Unun, whose members included Dr. Gunni and former Sugarcube Þór Eldon. She currently fronts band Heiða og Heiðingjarnir, as well as having a music program on Saturday nights on Rás 2. Her latest album, 10 fingur upp til Guðs, is available in stores.
Published in Grapevine: Issue 1, May, 2004 www.grapevine.is
Here you go: The list we’ve all been waiting for. The eight best Icelandic albums of all time (the order is the order of the day, and it might have been different another day.)
Countdown:
8. Múm - Summer make good (2004). Minimal pop, makes you feel good.
7. Gunnar Þórðarson - Gunnar Þórðarson (1975). Sounds like a mixture of Stevie Wonder, Beach Boys and Beck.
6. Sagtmóðigur - Plata (1998). Great Icelandic punk.
5. Olympia - Olympia (1994). Epic Electrometalpunk. Before their time.
4. Reptile - Fame and fossils (1990). Sweet eccentric girl-pop.
3. Bless - Melting (1989). Go check it out, it’s outstanding!
2. Purrkur Pillnikk - Googooplex (1982). My favourite band in the world! Featuring Einar Örn, of later Sugarcubes fame.
and the winner is...
1. Hljómar - Hljómar (1968)
The Songs
1.Sandgerður (A Girl From Sandgerði)
2. Ástarsæla (Love Ecstasy)
3. Ég elska alla (I Love Everybody)
4. Lífsgleði (Life Happiness)
5. Er hann birtist (When He Appears)
6. Saga dæmda mannsins (The Story Of The Outlaw)
7. Dansaðu við mig (Dance With Me)
8. Ég mun fela öll mín tár (I Will Hide All My Tears)
9. Vertu kyrr (Stay)
10. Að kvöldi dags (In The Evening)
11. Ég er þreytt á þér (I Am Tired Of You)
12. Regn óréttlætisins (The Rain Of Injustice)
Hljómar is one of the best bands to come from Iceland. They were the country´s biggest band in the sixties and the seventies, and sometimes called “the Icelandic Beatles”. But I think they’ve got a fair share of uniqueness, and deserve to be remembered for this masterpiece. The album has 12 songs, the A-side (first 6 songs) are written by Gunnar Þórðarson, whose first solo album also made my list, in 7th place. The songs are a mixture of hippy-rock and beautiful melodies, with harmonies and orchestral arrangements straight from heaven! The remaining 6 songs are Icelandic cover versions of songs like “Crying in the Rain” by Carole King, “Since You’ve Been Gone” by Aretha Franklin/Ted White and “Window Of The World” by Burt Bacharach. Hljómar manage to alter these songs, and make them into something entirely their own.
There is a slight Crosby, Stills, Nash and Young feeling about this album, because nearly all of the songs have amazing vocal harmonies, and build around the voices. There were four regulars in Hljómar, but the fifth member on this album was a American/Icelandic girl called Shady Owens. She is, in my opinion, the best female vocalist ever to sing in Icelandic. It is beyond me why she is not a multi-millionaire today, but she moved to England and continued to sing backing vocals for many artists after her contribution to Icelandic rock music. Her American accent in the Icelandic language is still unmatched, and absolutely charming and irresistible. Song number 6 is the highlight of side A, with a Velvet Underground-y tambourine and classical guitars, and psychedelic backing vocals. Songs 8, 11, and 12 are all more than perfect.
On the whole, an Icelandic masterpiece, not to be missed!
Heiða first came before the public eye with band Unun, whose members included Dr. Gunni and former Sugarcube Þór Eldon. She currently fronts band Heiða og Heiðingjarnir, as well as having a music program on Saturday nights on Rás 2. Her latest album, 10 fingur upp til Guðs, is available in stores.
Tuesday, December 18, 2007
Monday, December 17, 2007
Review of Bat out of Hellvar in Morgunbladid
Review by Jóhann Ágúst Jóhannsson for Newspaper Morgunblaðið - Monday 17. December 2007
Hellvar – Bat Out of Hellvar
Bat Out of Hellvar er fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Hellvar sem er skipuð þeim Elvari Geir Sævarssyni, Ragnheiði Eiríksdóttur, Alexöndru Sigurðardóttur og Sverri Ásmundssyni.
Bat Out of Hellvar er fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Hellvar sem er skipuð þeim Elvari Geir Sævarssyni, Ragnheiði Eiríksdóttur, Alexöndru Sigurðardóttur og Sverri Ásmundssyni. Þetta er einnig fyrsta breiðskífan sem hin nýstofnaða norðlenska plötuútgáfa Kimi Records gefur út, en það verður spennandi að fylgjast með gangi mála hjá Kima á næstunni enda margt í pípunum.
Ragnheiður Eiríksdóttir er engin önnur en Heiða úr Unun, sú mæta söngkona sem ávallt hefur verið Dr. Gunna til halds og trausts. Heiða er ekki allra þegar kemur að sönglistinni og ég verð að viðurkenna að ég er í hópi þeirra sem hafa alltaf átt örlítið erfitt með að meta hana að fullu. Hins vegar er það nú raunin að í stafni með Hellvar rokkar hún feitt og er svo sannarlega á heimavelli – allur flutningur hennar passar eins og flís við rass, virkilega glæsilegt. Bat Out of Hellvar er búin að vera lengi á leiðinni en biðin var þess virði og hún kemur á óvart. Hellvar er uppátækjasöm hljómsveit sem lætur hjartað ráða ferðinni og því er gleðin sönn. Hér er þó alls ekki um að ræða plötu fyrir alla – markmiðin eru skýr, það er rokk og ról á boðstólum með nettri nýbylgjugreddu bræddri saman við vel smurðan trommuheilann. Þetta sánd sem Helvar hefur tileinkað sér er ansi heillandi og fyllir hjartað af fortíðarþrá því lögin kallast á við níunda áratuginn og jafnvel þann áttunda án þess þó að hljóma gamaldags – þetta er bara gaman og nokkuð frumlegt. Sykurmolarnir koma upp í hugann (í laginu „Give Me Gold“) en einnig Kolrassa krókríðandi, Curver og að sjálfsögðu Dr. Gunni, en hann hefur verið ókrýndur meistari trommuheilans um árabil. Einnig má greina áhrif drungarokks í anda The Cure og jafnvel ofsa The Birthday Party. Flosi Þorgeirsson, fyrrverandi gítarleikari Ham, á feiknagóða innkomu en hann leikur á bassa í þremur lögum; „Electric Toy“, „Speedmental“ og „Ice Cream Drum Machine“. Annars á Sverrir heiðurinn af öðrum bassaleik á plötunni, Alexandra leikur á gítar en Heiða og Elvar sjá um annan hljóðfæraleik – allt frísklegt, taktfast og töff. Hellvar er mætt og hefur stimplað sig inn með glæsibrag – Bat Out of Hellvar er hörku rokkplata og hana nú!
Elvar's broken toe
Elvar from the band Hellvar broke his toe. He is currently in pain and will sit during the next gig or two or five.
Here is a written statement from Elvar:
Dear friends and fans. I was stepping out of my car when when my toe broke. It was a freak accident and goes to show that we can never take our health for granted. The doctor and nurses at my local hospital will always have a special place in my heart for doing nothing to ease my pain, I hate them!!!!!! and I got charged so much for a few centimeters of tape. I..m fxxkin pissed of.
Bye
-e
Sunday, December 16, 2007
Hellvar were Live @ Akureyri
Hellvar leikur á Græna hattinum
Hljómsveitin Hellvar mun leggja land undir fót um helgina og leika á Græna hattinum á Akureyri. Á dagskrá verða lög af frumrauninni Bat Out of Hellvar sem kom út fyrir skemmstu í bland við annað efni. „Já, við erum spennt fyrir ferðinni enda er þetta í fyrsta skipti sem við spilum á Akureyri,“ segir Heiða söngkona Hellvars.
„Tónlistarlífið er líka í blóma á Akureyri og Græni hatturinn skemmtilegur staður að spila á,“ bætir hún við. „Við erum líka nýbúin að halda útgáfutónleika sem heppnuðust alveg glimrandi vel.“ Umræddir útgáfutónleikar Hellvars vöktu athygli í síðustu viku en þeir fóru fram í strætisvagni sem ferðaðist frá Hlemmi og endaði á Lækjartorgi með smá krókaleið. Heiða segir að myndast hafi góð stemning í þessum óvenjulegu aðstæðum og hún lofar jafn góðri stemningu á tónleikunum á Akureyri.
Hellvar er upphaflega samstarfsverkefni Elvars Geirs Sævarssonar og Heiðu Eiríksdóttur og hljómsveitin var stofnuð í Berlín þar sem þau bjuggu. Í ár bættust svo við gítar- og hljómborðsstúlkan Alexandra Ósk Sigurðardóttir og bassaleikarinn Sverrir Ásmundsson. Á laugardag mun hljómsveitin árita nýja diskinn í Eymundsson Hafnarstræti og á Glerártorgi.
Source: Dagur
Hljómsveitin Hellvar mun leggja land undir fót um helgina og leika á Græna hattinum á Akureyri. Á dagskrá verða lög af frumrauninni Bat Out of Hellvar sem kom út fyrir skemmstu í bland við annað efni. „Já, við erum spennt fyrir ferðinni enda er þetta í fyrsta skipti sem við spilum á Akureyri,“ segir Heiða söngkona Hellvars.
„Tónlistarlífið er líka í blóma á Akureyri og Græni hatturinn skemmtilegur staður að spila á,“ bætir hún við. „Við erum líka nýbúin að halda útgáfutónleika sem heppnuðust alveg glimrandi vel.“ Umræddir útgáfutónleikar Hellvars vöktu athygli í síðustu viku en þeir fóru fram í strætisvagni sem ferðaðist frá Hlemmi og endaði á Lækjartorgi með smá krókaleið. Heiða segir að myndast hafi góð stemning í þessum óvenjulegu aðstæðum og hún lofar jafn góðri stemningu á tónleikunum á Akureyri.
Hellvar er upphaflega samstarfsverkefni Elvars Geirs Sævarssonar og Heiðu Eiríksdóttur og hljómsveitin var stofnuð í Berlín þar sem þau bjuggu. Í ár bættust svo við gítar- og hljómborðsstúlkan Alexandra Ósk Sigurðardóttir og bassaleikarinn Sverrir Ásmundsson. Á laugardag mun hljómsveitin árita nýja diskinn í Eymundsson Hafnarstræti og á Glerártorgi.
Source: Dagur
Tuesday, December 11, 2007
Hellvar @ the Bus Stop
Hellvar plays "Give me gold" on the Bus
As broadcasted on the Icelandic news (RUV) 7. December 2007:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338510/15
Photographs by Nikki Bad Love http://nikkiblove.blogspot.com
Friday, December 07, 2007
Tónleikar í strætó
Atli Fannar Bjarkason 24stundir.is
Strætó og Netið - Svartur Sandur og Hellvar
„Elvar hefur áhyggjur af því að verða bílveikur," segir Atli Snær Keransson, umboðsmaður hljómsveitarinnar Hellvar, en hún hyggst verða fyrsta hljómsveit landsins sem heldur útgáfutónleika í strætisvagni á ferð um Reykjavík á föstudag eftir viku.
Hellvar gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Bat Out of Hellvar, en hljómsveitina skipa Elvar Geir Sævarsson, Alexandra Sigurðardóttir, Sverrir Ásmundsson og Ragnheiður Eiríksdóttir.
„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem það eru útgáfutónleikar í strætó," segir Atli, en hann kom með hugmyndina við slit á hljómsveitarfundi á Hressingarskálanum. Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra Strætó bs., líst vel á útgáfutónleikana, sem munu ferðast á milli stoppistöðva í Reykjavík. „Hluti af því að vera í strætó er að það sé jákvæð upplifun," segir Reynir.
Strætó og Netið - Svartur Sandur og Hellvar
„Elvar hefur áhyggjur af því að verða bílveikur," segir Atli Snær Keransson, umboðsmaður hljómsveitarinnar Hellvar, en hún hyggst verða fyrsta hljómsveit landsins sem heldur útgáfutónleika í strætisvagni á ferð um Reykjavík á föstudag eftir viku.
Hellvar gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Bat Out of Hellvar, en hljómsveitina skipa Elvar Geir Sævarsson, Alexandra Sigurðardóttir, Sverrir Ásmundsson og Ragnheiður Eiríksdóttir.
„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem það eru útgáfutónleikar í strætó," segir Atli, en hann kom með hugmyndina við slit á hljómsveitarfundi á Hressingarskálanum. Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra Strætó bs., líst vel á útgáfutónleikana, sem munu ferðast á milli stoppistöðva í Reykjavík. „Hluti af því að vera í strætó er að það sé jákvæð upplifun," segir Reynir.
Heida @ Poppland RUV Radio Program
07.12.2007 Poppland
15.03 - 16.00
Hellvar - Give Me Gold
Heiða úr Hellvar kom í heimsókn
Hellvar - Kjaftæði
www.ruv.is/poppland
15.03 - 16.00
Hellvar - Give Me Gold
Heiða úr Hellvar kom í heimsókn
Hellvar - Kjaftæði
www.ruv.is/poppland
Thursday, December 06, 2007
Review of "Bat out of Hellvar" in Monitor # 4 (December 2007)
Monitor Review by Oddur Ingi Thorsson
Hellvar fær lof fyrir sniðugt nafn á frumburð sinn „Bat Out Of Hellvar", ekki mikið meira en það. Reyndar byrjar diskurinn af krafti. Hörku gítar intro sem rennur svo mjúklega í lagið 11 types. Bara ef restin væri jafn góð og byrjunin.
Hellvar er að gera tilraunir með að blanda saman elektróník og rokki. Blanda sem þau fara ekki vel með. Þetta er æðislega óspennandi finnst mér. Ég hélt að Heiða kynni að syngja? Hún ætti að halda sig við Dr. Gunna og syngja í Evróvision. Þar hefur hún allavega snefil af sjarma. Svona innst inni veit maður samt að hún á aldrei eftir að vinna. Það er svipað uppi á teningnum hér á þessari skífu. Hellvar reynir og reynir, en rjúpunni við staurinn gengur betur.
Lögin byggja á einföldum trommutöktum og einföldum melódíum. Það er svo sem ekki slæm pæling en virkar ekki hjá Hellvar því miður. Flest lögin byrja á trommutakti, en trommusándið er pirrandi og taktarnir leiðinlegir. Ég vil nefna hér sérstaklega lagið „Like I Ache" sem er eitt mesta rúnk sem ég hef heyrt. Hver var pælingin á bak við það? Falskt öskur sem sker í eyrun. Það kaldhæðnislega er að lagið „Kjaftæði" er strax á eftir því. Sem er reyndar eini ljósi punkturinn á plötunni. Það er kjaftæði.
Sem betur fer er þessi 11 laga skífa bara rétt rúmur hálftími að lengd. Það er kannski annar plús. Ég vona allavega að það komi ekki „Bat Out Of Hellvar II: Back Into Hellvar", þó það yrði eftir 16 ár. Meatloaf yrði örugglega brjálaður. Og ég líka.
Hellvar fær lof fyrir sniðugt nafn á frumburð sinn „Bat Out Of Hellvar", ekki mikið meira en það. Reyndar byrjar diskurinn af krafti. Hörku gítar intro sem rennur svo mjúklega í lagið 11 types. Bara ef restin væri jafn góð og byrjunin.
Hellvar er að gera tilraunir með að blanda saman elektróník og rokki. Blanda sem þau fara ekki vel með. Þetta er æðislega óspennandi finnst mér. Ég hélt að Heiða kynni að syngja? Hún ætti að halda sig við Dr. Gunna og syngja í Evróvision. Þar hefur hún allavega snefil af sjarma. Svona innst inni veit maður samt að hún á aldrei eftir að vinna. Það er svipað uppi á teningnum hér á þessari skífu. Hellvar reynir og reynir, en rjúpunni við staurinn gengur betur.
Lögin byggja á einföldum trommutöktum og einföldum melódíum. Það er svo sem ekki slæm pæling en virkar ekki hjá Hellvar því miður. Flest lögin byrja á trommutakti, en trommusándið er pirrandi og taktarnir leiðinlegir. Ég vil nefna hér sérstaklega lagið „Like I Ache" sem er eitt mesta rúnk sem ég hef heyrt. Hver var pælingin á bak við það? Falskt öskur sem sker í eyrun. Það kaldhæðnislega er að lagið „Kjaftæði" er strax á eftir því. Sem er reyndar eini ljósi punkturinn á plötunni. Það er kjaftæði.
Sem betur fer er þessi 11 laga skífa bara rétt rúmur hálftími að lengd. Það er kannski annar plús. Ég vona allavega að það komi ekki „Bat Out Of Hellvar II: Back Into Hellvar", þó það yrði eftir 16 ár. Meatloaf yrði örugglega brjálaður. Og ég líka.
Wednesday, December 05, 2007
11 Songs on "Bat out of Hellvar"
Hellvar's Debut Album
Bat out of Hellvar contains 11 songs:
# Song Length
1 Insomnia 02:27
2 11 Types 03:01
3 Electric Toy 03:21
4 Ice Cream Drum Machine 03:20
5 Play With Dice 03:09
6 Speedmental 03:33
7 Give Me Gold 03:01
8 Like I Ache 03:12
9 Kjaftaedi 03:39
10 Light & Sound 03:40
11 Nowhere 04:27
Bat out of Hellvar contains 11 songs:
# Song Length
1 Insomnia 02:27
2 11 Types 03:01
3 Electric Toy 03:21
4 Ice Cream Drum Machine 03:20
5 Play With Dice 03:09
6 Speedmental 03:33
7 Give Me Gold 03:01
8 Like I Ache 03:12
9 Kjaftaedi 03:39
10 Light & Sound 03:40
11 Nowhere 04:27
Hellvar on Indie mp3
Magnus (of the band Dyrdin) wrote:
My former bandmates, Heiða and Elvar, have just released a new album as Hellvar. They'll be playing some gigs in Berlin around new year's eve, so if you're somewhere around there say hi to them from me. Both of them have been very prolific in various indie and punk bands in Iceland for many years, and now they've recruited bassist Sverrir from legendary twee band Texas Jesús (which should get a special mention here soon), and one Alexandra on guitar. Their release concert, to be held on next friday, will take place in a bus which will be driving around Reykjavik.
Source:
http://www.indie-mp3.co.uk/2007/12/hellvar-bat-out-of-hellvar.html
My former bandmates, Heiða and Elvar, have just released a new album as Hellvar. They'll be playing some gigs in Berlin around new year's eve, so if you're somewhere around there say hi to them from me. Both of them have been very prolific in various indie and punk bands in Iceland for many years, and now they've recruited bassist Sverrir from legendary twee band Texas Jesús (which should get a special mention here soon), and one Alexandra on guitar. Their release concert, to be held on next friday, will take place in a bus which will be driving around Reykjavik.
Source:
http://www.indie-mp3.co.uk/2007/12/hellvar-bat-out-of-hellvar.html
Hellvar @ Berlin @ the end of 2007 & beginning of 2008
Hellvar's Berlin gigs
30. December 2007 @ Intersoup
2. January 2008@ NBI
30. December 2007 @ Intersoup
2. January 2008@ NBI
7. December: Allir í strætó með Hellvar @ 18:00 | 8. December a Gig @ Gaukurinn
Hellvar
December the 7th 2007 on a bus tour with Strætó frá Lækjartorgi
Downtown Reykjavík // Cost : Free
Concert @ Gaukurinn 8. December 2007
Útgáfugigg Hellvar verður haldið í Strætó sem fer frá Lækjartorgi klukkan 18.00. Þar mun hljómsveitin spila lög af nýútkominni plötu sinni, "Bat out of Hellvar".
Hljómsveitin Hellvar bryddar nú upp á nýstárlegri leið til að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar sem heitir Bat out of Hellvar. Föstudaginn 7. desember klukkan 18.00 mun strætisvagn leggja af stað frá Lækjartorgi og innbyrðis er Hellvar, ásamt öllum sem vilja vera viðstaddir. Strætóinn keyrir hring og á meðan mun Hellvar leika lög af nýju plötunni. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem útgáfutónleikar eru haldnir í strætisvagni á Íslandi og verður mjög spennandi að vita hvernig tekst til. Hellvar er upphaflega samstarfsverkefni Elvars Geirs Sævarssonar og Heiðu Eiríksdóttur og hljómsveitin var stofnuð í Berlín þar sem þau bjuggu. Í ár bættustu svo við gítar- og hljómborðsstúlkan Alexandra Ósk Sigurðardóttir og bassaleikarinn Sverrir Ásmundsson. Hugmyndina að Strætótónleikunum kom umboðsmaður Hellvar, Atli Kerans, með á fundi þar sem verið var að leita að tónleikastað. Það er staðreynd að strætisvagnarnir eru alls ekki nægjanlega nýttir og þeir eru því laust rými í Reykjavíkurborg. Hljómsveitin greip þessa hugmynd á lofti og naut hún strax mikils stuðnings frá Strætó bs, sem fagna því að strætisvagnar þeirra séu nýttir til að leggja stund á listir. Auk þess að vera nýjungagjarnir með eindæmum eru meðlimir Hellvar mjög hlynntir umhverfisvernd og finnst því frábært að geta nýtt útgáfutónleika sína til að lokka fólk inn í strætisvagn.,,Við vonumst að sjálfsögðu til að það verði vagnfyllir", segir Heiða, ,,en hljómurinn í Strætó á enn eftir að koma í ljós. Það kemur þó ekki að sök þótt hann verði ekki fullkominn því það er upplifunin sem skiptir máli. Það að ferðast um götur Reykjavíkur í almenningsvagni og horfa út um gluggann á lífið í borginni á meðan hlýtt er á skemmtilega tónlist hlýtur að vera eitthvað sem verður gert mun meira af í framtíðinni, ef vel tekst til hjá okkur."
Leið Hellvar leggur af stað klukkan 18.00 frá Lækjartorgi og keyrt verður milli Lækjartorgs og Hlemms og að sjálfsögðu er frítt inn.Fyrir þá sem komast ekki er bent á að Hellvar spilar einnig á Gauki á Stöng laugardagskvöldið 8. desember, á útgáfuhátíð plötuútgáfunnar Kimi Records, sem gefur út plötu þeirra.
December the 7th 2007 on a bus tour with Strætó frá Lækjartorgi
Downtown Reykjavík // Cost : Free
Concert @ Gaukurinn 8. December 2007
Útgáfugigg Hellvar verður haldið í Strætó sem fer frá Lækjartorgi klukkan 18.00. Þar mun hljómsveitin spila lög af nýútkominni plötu sinni, "Bat out of Hellvar".
Hljómsveitin Hellvar bryddar nú upp á nýstárlegri leið til að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar sem heitir Bat out of Hellvar. Föstudaginn 7. desember klukkan 18.00 mun strætisvagn leggja af stað frá Lækjartorgi og innbyrðis er Hellvar, ásamt öllum sem vilja vera viðstaddir. Strætóinn keyrir hring og á meðan mun Hellvar leika lög af nýju plötunni. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem útgáfutónleikar eru haldnir í strætisvagni á Íslandi og verður mjög spennandi að vita hvernig tekst til. Hellvar er upphaflega samstarfsverkefni Elvars Geirs Sævarssonar og Heiðu Eiríksdóttur og hljómsveitin var stofnuð í Berlín þar sem þau bjuggu. Í ár bættustu svo við gítar- og hljómborðsstúlkan Alexandra Ósk Sigurðardóttir og bassaleikarinn Sverrir Ásmundsson. Hugmyndina að Strætótónleikunum kom umboðsmaður Hellvar, Atli Kerans, með á fundi þar sem verið var að leita að tónleikastað. Það er staðreynd að strætisvagnarnir eru alls ekki nægjanlega nýttir og þeir eru því laust rými í Reykjavíkurborg. Hljómsveitin greip þessa hugmynd á lofti og naut hún strax mikils stuðnings frá Strætó bs, sem fagna því að strætisvagnar þeirra séu nýttir til að leggja stund á listir. Auk þess að vera nýjungagjarnir með eindæmum eru meðlimir Hellvar mjög hlynntir umhverfisvernd og finnst því frábært að geta nýtt útgáfutónleika sína til að lokka fólk inn í strætisvagn.,,Við vonumst að sjálfsögðu til að það verði vagnfyllir", segir Heiða, ,,en hljómurinn í Strætó á enn eftir að koma í ljós. Það kemur þó ekki að sök þótt hann verði ekki fullkominn því það er upplifunin sem skiptir máli. Það að ferðast um götur Reykjavíkur í almenningsvagni og horfa út um gluggann á lífið í borginni á meðan hlýtt er á skemmtilega tónlist hlýtur að vera eitthvað sem verður gert mun meira af í framtíðinni, ef vel tekst til hjá okkur."
Leið Hellvar leggur af stað klukkan 18.00 frá Lækjartorgi og keyrt verður milli Lækjartorgs og Hlemms og að sjálfsögðu er frítt inn.Fyrir þá sem komast ekki er bent á að Hellvar spilar einnig á Gauki á Stöng laugardagskvöldið 8. desember, á útgáfuhátíð plötuútgáfunnar Kimi Records, sem gefur út plötu þeirra.
Subscribe to:
Posts (Atom)