
Lag: Dr. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir
Texti: Dr. Gunni
Flytjandi: Ragnheiður Eiríksdóttir
Það kom mér ekkert á óvart að hún Heiða skyldi renna í úrslitin. Frábær stelpa... emm... kona þar á ferð. Þetta lag er svo djollí að maður getur ekki annað en fylgt með, sérstaklega þegar maður sér og heyrir fjörið í bakröddunum. Dr. Gunni veit upp á hár hvað hann er að gera enda poppspekúlant nr. 1 á íslandi. Þetta lag á eftir að veita flutningi Eiríks Haukssonar verðuga keppni.
Source:
http://hallurg.blog.is/blog/hallurg/entry/115063
No comments:
Post a Comment