The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Sunday, July 04, 2010

About Unun


Unun
Hljómsveitin Unun var stofnuð af Gunnari Hjálmarssyni (Dr. Gunna), sem hafði verið í sveitunum S.H. Draumi og Bless, og Þór Eldon úr Sykurmolunum. Strax frá upphafi hugsaði sveitin út fyrir landsteinana og ætlaði sér stóra hluti. Fyrsta platan, Æ, kom út árið 1994 og var stuttu síðar enskuð og reynt að koma henni að hjá erlendum plötufyrirtækjum með tilheyrandi spilamennsku og harki. Harkið gaf sig ekki sem skyldi og þegar önnur platan, Ótta, kom út voru bara Dr. Gunni og Heiða eftir af upprunalegum meðlimum.

Meðlimir
Gunnar Lárus Hjálmarsson – Bassi, gítar og söngur
Ragnheiður Eiríksdóttir – Gítar og söngur
Þór Eldon (1993-1998) – Gítar
_________________________________________________
Ólafur Björn Ólafsson (1994-1995) – Trommur
Matthías Hemstock (1995-1998) – Trommur
Þorvaldur Gröndal (1998-1999) – Trommur
Jóhann Jóhannsson (1994-1995) – Hljómborð
Valgeir Sigurðsson (1995-1998) – Hljómborð
Viðar Hákon Gíslason (1998-1999) – Bassi
Source: Unun

No comments: