The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Friday, November 03, 2006

Heida in Frettabladid (Visir.is) - 9.X.2006

Hellvar í Berlín
Hljómsveitin Hellvar er stödd í Berlín þar sem leikið verður á fernum tónleikum. Hljómsveitin var einmitt stofnuð í Berlín fyrir rúmum tveimur árum og á þremur tónleikanna leikur hún með bandarísku sveitinni Zahnarzt sem var samtíða meðlimum Hellvars þar.

Heiða Eiríksdóttir er söngkona Hellvars en aðrir meðlimir eru Elvar Sævarsson, sem spilar á gítar og sér um forritun, og Flosi Þorgeirsson bassaleikari. Innan tíðar kemur út breiðskífa frá Hellvar en heyra má lög af henni á www.myspace.com/hellvarmusic.

No comments: