The Fanpage of the Icelandic band Hellvar by Wim Van Hooste

Friday, November 03, 2006

Hellvar & Icelandic Wikipedia

The Icelandic Wikipedia Encyclopaedia had the following information :
Hellvar íslensk hljómsveit sem stofnuð var árið, til að koma fram á Innipúkanum. Hellvar spilar rafskotið rokk eða rokkskotna raftónlist, og notar trommuheila og hljómborð í bland við rafgítara og -bassa. Stofnendur Hellvar eru Heiða Eiríksdottir og Elvar Sævarsson og nafnið sveitarinnar því til komið þegar þeirra nöfnum er ruglað saman. Heiða syngur, og Elvar spilar á flest. Nýjasti meðlimur Hellvar er Flosi Þorgeirsson, en hann spilar á bassa. Hellvar hefur komið fram á tónleikum á Íslandi og í Berlín, en Heiða og Elvar voru búsett þar um tíma. Fyrsta plata tríósins er í vinnslu.
http://is.wikipedia.org/wiki/Hellvar

No comments: